Gríptu stafræna ferðafélagann með í för um Vatnajökulsþjóðgarðs.

Read moreNáttúrustofa Austurlands hefur nú lokið við gerð fræðsluefnis um náttúrufar og sögu á austursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs. Verkefnið ber heitið Stafrænn ferðafélagi í Vatnajökuls¬þjóðgarði- hlustaðu, sjáðu, upplifðu og var unnið með styrk frá Vinum Vatnajökuls.  
Tíu  fræðslumyndskeið voru útbúin þar sem náttúrufræðingar Náttúrustofu Austurlands segja frá einstökum efnisatriðum er varða náttúrufar á svæðinu: gróðurfar, hreindýr og fugla. Jóhann Guttormur Gunnarsson starfsmaður Umhverfisstofnunar segir frá hreindýra¬veiðum og Páll Pálsson frá Aðalbóli segir frá sögu og mannlífi á svæðinu, svo og framskriði Brúarjökuls árið 1890.

 

 

Lesa meira...
 

Náttúrufræðinámskeið á Eskifirði

Read moreDagana 23.-27.  júní var haldið náttúrufræðinámskeið á Eskifirði. 
Fyrir námskeiðinu standa Ferðaþjónustan Mjóeyri,
Ferðafélag fjarðarbyggðar og Náttúrustofa Austurlands. 
Á námskeiðið mættu krakkar á aldrinum 6-10 ára sem gaman hafa
af allskonar náttúruskoðun.

 

 

 

 

Lesa meira...
 
Fleiri greinar...

Hreindýr á vegum

Póstlisti