Nýr forstöðumaður Náttúrustofu Austurlands

Read moreStjórn Náttúrustofu Austurlands hefur ráðið Kristínu

Ágústsdóttur í starf forstöðumanns Náttúrustofu

Austurlands frá og með 1. júní n.k. Kristín hefur

lokið B.Sc. námi í landfræði frá Háskóla Íslands og

M.Sc. námi í eðlisrænni landfræði og vistkerfisgreiningum frá Háskólanum í Lundi.

Auk þess hefur hún B.Ed. kennsluréttindi frá Háskólanum á Akureyri.

 

Lesa meira...
 

Hornavöxtur

Read moreNý horn vaxa á hreindýrum hvert ár. Fyrstir eru fullorðnir tarfar en hjá þeim birtast hnýflar í aprílbyrjun. Fróðlegt er að skoða hvort hornavöxturinn er misjafn á milli ára og jafnvel svæða. Á meðfylgjandi myndum eru fullorðnir tarfar þann 12. apríl við Arnheiðarstaði í Fljótsdal komnir með þokkalega hornstubba.

 

Lesa meira...
 
Fleiri greinar...

Hreindýr á vegum

Póstlisti