Vetrargestir

Read moreFyrri hluta vetrar 2014 flæktust til landsins ýmsir fljúgandi ferðalangar meðal annars til Austurlands þar sem þeir voru myndaðir og nokkrum var safnað. Samkvæmt Erling Ólafssyni skordýrafræðingi á Náttúrufræðistofnun Íslands var um að ræða frekar algengar tegundir í Evrópu en fátíða gesti hér á landi. Þrjár tegundir komu í gildru á Norðfirði og ein þeirra sást á Héraði. Þetta voru Skrautygla (Phogophora meticulosa), Stjörnuygla (Eupsilia transversa) og Reyrygla (Rhizedra lutosa), sem söfnuðust allar.

 

Lesa meira...
 

Hreindýr á Mýrum 7. nóvember 2014

Read moreÞann 7. nóvember 2014 taldi Náttúrustofan hreindýr á Mýrum.
Um 300 hreindýr fundust og voru þau flest á túnum Flateyjar.

 

Með því að smella hér má sjá fréttatextann í heild.

.

Lesa meira...
 
Fleiri greinar...

Hreindýr á vegum

Póstlisti