Stunning Instagram Logo Vector Free Download 43 For New Logo with Instagram Logo Vector Free Download 1 1024x1024 fb40x40 unionjack

2018 Ester LogoNA PDF vefstr

logona314

Starfsfólk Náttúrustofu Austurlands

Tengiliður

Kristín Ágústsdóttir
Heimilisfang:
Bakkavegi 5
740 Neskaupstað

kristin[hjá]na.is
Sími:
4771774 / 4777072
Farsími:
8460922

Aðrar upplýsingar

Aðrar upplýsingar:

Verksvið:
Yfirstjórn

Helstu verkefni    
Daglegur rekstur, uppbygging, stefnumótun og rannsóknir


Menntun:
Meistaragráða (M.Sc) í landupplýsingatækni og vistkerfisgreiningum frá Háskólanum í Lundi, Svíþjóð 2013.
Kennslufræði til kennsluréttinda frá Háskólanum á Akureyri 2004.
Landfræðingur B.Sc. frá Háskóla Íslands 1998.
Stúdent frá Verkmenntaskóla Austurlands 1994.


Starfsferill:
2015:    Náttúrustofa Austurlands. Forstöðumaður
1999-2015:     Náttúrustofa Austurlands. Verkefnisstjóri: umhverfisvöktun, landupplýsingatækni, rýmisgreiningar, gróðurkortagerð, mat á umhverfisáhrifum, sjálfbærni verkefni sveitarfélaga.
2013-2015:    Marsýn ehf. Hafrannsóknir við Háskóla Íslands. Fjarkönnun, plöntusvif, veiðistaðir makríls o.fl.  
Frá 2006:    Fjarðabyggð. Seta í ýmsum nefndum og ráðum á vegum sveitarfélagsins Fjarðabyggðar.  Varamaður í bæjarstjórn og aðalmaður í umhverfis- og skipulagsnefnd kjörtímabilið 2006-2010.  Núverandi aðalmaður í stjórn Heilbrigðiseftirlits Austurlands og Hafnarstjórn Fjarðabyggðar og varamaður í samgöngunefnd Samtaka Sveitarfélaga á Austurlandi.
2008-2011 :    Veðurstofan.  Hlutastarf sem sérfræðingur í landupplýsingatækni og snjóaeftirlitsmaður.
2008-2009:     Alþingi.  Aðstoðarmaður Ólafar Nordal, þingmanns í Norð-Austurkjördæmi.
1999-2011:    Morgunblaðið. Fréttaritari í Neskaupstað fyrir Morgunblaðið.
1997 – 1999:    Verkfræðistofan Hönnun. Mat á umhverfisáhrifum og önnur verkefni tengd um hverfismálum.  
Sumar 1997 :    GIS Koordinationstelle, Kanton Luzern, Sviss. Sumarstarf í landupplýsingatækni, skipulagsverkefnum og kortagerð.
Frá 1987-1997:    Ýmis konar sumarstörf og hlutastörf með námi, m.a. flokkstjóri í bæjarvinnu,  fiskvinnsla, þjónustustörf o.fl.

Greinar og skýrslur

Erlín Emma Jóhannsdóttir, Kristín Ágústsdóttir, Halldór W. Stefánsson, Skarphéðinn G. Þórisson, Elín Guðmundsdóttir og Guðrún Óskarsdóttir (2018). Gróður, fuglar og vatnalíf við Þverá í Vopnafirði. - rannsóknir vegna fyrirhugaðar allt að 6 MW virkjunar. Náttúrustofa Austurlands NA-180181

Kristín Ágústsdóttir, Skarphéðinn G. Þórisson og Rán Þórarinsdóttir (2018). Ekki keyra á hreindýr! Reduce reindeer road kills! Náttúrustofa Austurlands NA-180180

Kristín Ágústsdóttir, Halldór W. Stefánsson, Elín Guðmundsdóttir og Skarphéðinn G. Þórisson (2018). Gróðurfar og fuglalíf við Hverfisfljót – Endurskoðun 2018 vegna 9.5 MW virkjunar. Náttúrustofa Austurlands NA-180179

Elín Guðmundsdóttir, Erlín Emma Jóhannsdóttir, Guðrún Óskarsdóttir, Dr. Helga Dögg Flosadóttir, Hermann Þórðarson og Kristín Ágústsdóttir. (2018). Alcoa Fjarðaál Umhverfisvöktun 2017 - Viðaukar Unnið fyrir Nýsköpunarmiðstöð Íslands fyrir Alcoa Fjarðaál. Náttúrustofa Austurlands NA-180176

Elín Guðmundsdóttir, Erlín Emma Jóhannsdóttir, Guðrún Óskarsdóttir, Dr. Helga Dögg Flosadóttir, Hermann Þórðarson og Kristín Ágústsdóttir. (2018). Alcoa Fjarðaál Umhverfisvöktun 2017. Skýrsla unnin af Náttúrustofu Austurlands og Nýsköpunarmiðstöð Íslands fyrir Alcoa Fjarðaál. Náttúrustofa Austurlands, NA-180176

Erlín Emma Jóhannsdóttir, Halldór Walter Stefánsson og Kristín Ágústsdóttir (2017) Rannsóknir á lífríki í botni Eskifjarðar - Fuglar, botndýr í sjó og leiru og seiði í ám. Náttúrustofa Austurlands, NA-170172

Guðmundur Víðir Helgason, Erlín Emma Jóhannsdóttir, Kristín Ágústsdóttir, Þorleifur Eiríksson. (2017) Botndýr við Eyri í Reyðarfirði. Rorum gefur hana út, Náttúrustofa Austurlands, NA-170171

Guðrún Óskarsdóttir, Elín Guðmundsdóttir, Kristín Ágústsdóttir og Skarphéðinn G. Þórisson. (2017) Gróðurvöktun á Fljótsdalsheiði. Samanburður á samsetningu og þekju gróðurs árin 2008 og 2016. Náttúrustofa Austurlands, NA-170170

Niall McGinty, Kristinn Guðmundsson, Kristín Ágústsdóttir, Guðrún Marteinsdóttir (2016). Environmental and climactic effects of chlorophyll-a variability around Iceland using reconstructed satellite data fields. Journal of Marine Science 163 (2016) 31-42.

Kristinn Guðmundsson, Kristín Ágústsdóttir, Niall McGinty, Árni Magnússon, Hafsteinn Guðfinnsson and Guðrún Marteinsdóttir (2016). A regional correction model for satellite surface chlorophyll concentrations, based on measurements from sea water samples collected around Iceland. Methods in Oceanography 17 (2016) 83-96.

Elín Guðmundsdóttir, Erlín Emma Jóhannsdóttir, Guðrún Óskarsdóttir, Dr. Helga Dögg Flosadóttir, Hermann Þórðarson og Kristín Ágústsdóttir. (2018). Alcoa Fjarðaál Umhverfisvöktun 2016. Skýrsla unnin af Náttúrustofu Austurlands og Nýsköpunarmiðstöð Íslands fyrir Alcoa Fjarðaál. Náttúrustofa Austurlands, NA-170168

Elín Guðmundsdóttir, Erlín Emma Jóhannsdóttir, Guðrún Óskarsdóttir, Dr. Helga Dögg Flosadóttir, Hermann Þórðarson og Kristín Ágústsdóttir. (2018). Alcoa Fjarðaál Umhverfisvöktun 2016. Viðaukar. Skýrsla unnin af Náttúrustofu Austurlands og Nýsköpunarmiðstöð Íslands fyrir Alcoa Fjarðaál. Náttúrustofa Austurlands, NA-170168

Elín Guðmundsdóttir, Erlín Emma Jóhannsdóttir, Guðrún Óskarsdóttir, Dr. Helga Dögg Flosadóttir, Hermann Þórðarson og Kristín Ágústsdóttir (2016). Alcoa Fjarðaál Umhverfisvöktun 2015. Skýrsla unnin af Náttúrustofu Austurlands og Nýsköpunarmiðstöð Íslands fyrir Alcoa Fjarðaál. Náttúrustofa Austurlands, NA-160160

Erlín E Jóhannsdóttir og Kristín Ágústsdóttir (2016). Áhrif ásprautunar steypu á sýrustig og leiðni frárennslisvatns úr Norðfjarðargöngum. Náttúrustofa Austurlands, NA-160155

Rán Þórarinsdóttir og Kristín Ágústsdóttir (2015). Burðarsvæði Snæfellshjarðar 2005-2013. Mat á áhrifum virkjunar. Unnið fyrir Landsvirkjun, LV-2015-130. Náttúrustofa Austurlands, NA-150154

Guðrún Óskarsdóttir, Halldór W Stefánsson, Kristín Ágústsdóttir og Elín Guðmundsdóttir (2015). Gróður og fuglar á áhrifasvæði ofanflóðavarna neðan Urðarbotna og Nesgils í Norðfirði. Unnið fyrir EFLU. Náttúrustofa Austurlands, NA-150153

Kristín Ágústsdóttir, Guðrún Óskarsdóttir, Elín Guðmundsdóttir (2015). Alcoa Fjarðaál. Viðbótarvöktun 2014. Náttúrustofa Austurlands, NA-150149.

Guðrún Óskarsdóttir, Elín Guðmundsdóttir, Dr. Helga Dögg Flosadóttir, Hermann Þórðarson og Kristín Ágústsdóttir (2015). Alcoa Fjarðaál. Umhverfisvöktun 2014. Náttúrustofa Austurlands, NA-150148

Gerður Guðmundsdóttir og Kristín Ágústsdóttir (2015). Gróðurfar á fyrirhugaðri leið Kröflulínu 3 ENDURÚTGEFIN. Unnið fyrir Landsnet. Náttúrustofa Austurlands, NA-150146

Kristín Ágústsdóttir, Skarphéðinn G. Þórisson, Gerður Guðmundsdóttir, Halldór Walter Stefánsson, Jóhann Guttormur Gunnarsson, Páll Pálsson og Rán Þórarinsdóttir (2014). Stafrænn ferðafélagi á austursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs. Hlustaðu - sjáðu –upplifðu. Vinir Vatnajökuls styrktu þetta verkefni. Náttúrustofa Austurlands, NA-140141

Skarphéðinn G Þórisson og Kristín Ágústsdóttir (2014). Snæfellshjörð. Áhrif náttúru og manna á líf Snæfellshjarðar í ljósi vöktunar síðustu áratugi og staðsetninga hreinkúa með GPS-hálskraga 2009-2011.Náttúrustofa Austurlands, NA-140140

Kristín Ágústsdóttir (2013). Fishing from space: mackerel fishing in Icelandic waters and correlation with satellite variables 2013. Lund University.

Erlín Emma Jóhannsdóttir, Kristín Ágústsdóttir og Alan W.Davidson (2012). Álver Alcoa Fjarðaáls. Umhverfisvöktun í Reyðarfirði 2011. Gróður og yfirborðsvatn. Unnið fyrir HRV. Náttúrustofa Austurlands, NA-120116.
Kristín Ágústsdóttir (2011). Álver Alcoa Fjarðaáls. Flúoríð í „vetrarheyi“. Unnið fyrir Alcoa Fjarðaál. Náttúrustofa Austurlands, NA-120114.

Erlín Emma Jóhannsdóttir og Kristín Ágústsdóttir (2011). Áhrif gruggs á vatnalífríki Glúmsstaðadalsár - Niðurstöður vöktunar 2010. Unnið fyrir Landsvirkjun, LV-2011/066. Náttúrustofa Austurlands, NA-110112.

Kristín Ágústsdóttir, Erlín Emma Jóhannsdóttir og Alan W. Davison (2011). Álver Alcoa Fjarðaáls. Umhverfisvöktun í Reyðarfirði 2010. Gróður og yfirborðsvatn. Unnið fyrir Fjarðaál – Alcoa. Náttúrustofa Austurlands, NA-110108.

Erlín Emma Jóhannsdóttir, Kristín Ágústsdóttir og Skarphéðinn G. Þórisson (2011). Jökuldalsvegur (923) um Hrafnkelsdal - Gróðurfar og verndargildi landslags. Unnið fyrir Vegagerðina. Náttúrustofa Austurlands, NA-110106.

Alan W. Davison, Erlín Emma Jóhannsdóttir og Kristín Ágústsdóttir (2010). External Environmental Monitoring. Alcoa-Fjarðaál Smelter in Reyðarfjörður. Results of on-going monitoring from 2006 to 2009 and comparison with the baseline survey from 2004 and 2005. Unnið fyrir Fjarðaál – Alcoa. Náttúrustofa Austurlands, NA-100097.

Alan W. Davison, Erlín Emma Jóhannsdóttir og Kristín Ágústsdóttir (2009). External Environmental Monitoring. Fjarðaál-Alcoa Smelter Reyðarfjörður. Summary of field activities in 2008 by Náttúrustofa Austurlands. Unnið fyrir HRV. Náttúrustofa Austurlands, NA-090092.

Kristín Ágústsdóttir (2009). Ofanflóð á vegarstæði nýs Axarvegar, frá Skriðuvatni í Berufjörð. Unnið fyrir Vegagerðina. Náttúrustofa Austurlands, NA-090091.

Erlín Emma Jóhannsdóttir, Gerður Guðmundsdóttir, Guðrún Áslaug Jónsdóttir, Halldór W. Stefánsson, Kristín Ágústsdóttir og Skarphéðinn G. Þórisson (2009). Gróðurfar, fuglar, hreindýr og verndargildi á vegarstæðum yfir Öxi, í Skriðdal og um botn Berufjarðar. Unnið fyrir Vegagerðina. Náttúrustofa Austurlands, NA-090090.

Gerður Guðmundsdóttir og Kristín Ágústsdóttir (2009). Gróðurfar við Bakka norðan Húsavíkur. Unnið fyrir HRV/Alcoa á Íslandi. Náttúrustofa Austurlands, NA-090087.

Kristín Ágústsdóttir (2008). External Environmental Monitoring, Fjarðaál-Alcoa Smelter Reyðarfjörður. Summary of field activities in 2007 by Náttúrustofa Austurlands. Unnið fyrir Fjarðaál – Alcoa. Náttúrustofa Austurlands, NA-080080.

Erlín Emma Jóhannsdóttir, Gerður Guðmundsdóttir og Kristín Ágústsdóttir (2008). Gróðurfar á vegarstæðum í Norðfjarðardal og Fannardal. Unnið fyrir Vegagerðina. Náttúrustofa Austurlands, NA-080079b.
Erlín Emma Jóhannsdóttir, Gerður Guðmundsdóttir, Halldór W. Stefánsson, Kristín Ágústsdóttir og Skarphéðinn G. Þórisson (2008). Gróðurfar, dýralíf og verndargildi á vegarstæðum inni í Norðfjarðardal, Fannardal og á Eskifirði. Unnið fyrir Vegagerðina. Náttúrustofa Austurlands, NA-080079.

Kristín Ágústsdóttir (2008). Ofanflóð á vegarstæði Norðfjarðarvegar um Norðfjarðargöng. Unnið fyrir Vegagerðina. Náttúrustofa Austurlands, NA-080078.

Gerður Guðmundsdóttir og Kristín Ágústsdóttir (2007). Gróðurfar á Skógargerðismel ofan Húsavíkur. Unnið fyrir Norðurþing. Náttúrustofa Austurlands, NA-070076.

Erlín Emma Jóhannsdóttir, Gerður Guðmundsdóttir, Halldór Walter Stefánsson og Kristín Ágústsdóttir (2007). Gróðurfar og fuglalíf við Hverfisfljót. Unnið fyrir Íslenska Orkuvirkjun. Náttúrustofa Austurlands, NA 070074.

Guðrún Áslaug Jónsdóttir og Kristín Ágústsdóttir (2007). Gróðurrannsóknir við Kringilsárrana. Unnið fyrir Landsvirkjun, LV-2007/036. Náttúrustofa Austurlands, NA-070073.

Kristín Ágústsdóttir (2007). Field work activities by Náttúrustofa Austurlands in 2006 External Environmental Monitoring. Unnið fyrir Fjarðaál – Alcoa. Náttúrustofa Austurlands, NA-070072.
Guðrún Áslaug Jónsdóttir, Halldór Walter Stefánsson og Kristín Ágústsdóttir (2006). Gróðurfar og fuglalíf á fyrirhuguðum vegarstæðum milli Oddsgils og teigs í Vopnafirði. Unnið fyrir Vegagerðina. Náttúrustofa Austurlands, NA-060069.

Kristín Ágústsdóttir (2006). Yfirlit um Staðardagskrá 21 í Fjarðabyggð. Unnið fyrir Fjarðabyggð. Náttúrustofa Austurlands, NA-060068.

Guðrún Áslaug Jónsdóttir, Halldór W. Stefánsson, Erlín Emma Jóhannsdóttir og Kristín Ágústsdóttir (2006). Lífríki á efnistökusvæði í Eyvindará. Unnið fyrir Línuhönnun. Náttúrustofa Austurlands, NA-060067.

Kristín Ágústsdóttir (2005). Baseline Survey Report. External Environmental Monitoring. Ecological Survey. Unnið fyrir Alcoa Fjarðaál. Náttúrustofa Austurlands, NA-050065.
Kristín Ágústsdóttir (2005). Byggingarár húsa á Fáskrúðsfirði. Unnið fyrir Veðurstofu Íslands. Náttúrustofa Austurlands, NA-050063.

Guðrún Áslaug Jónsdóttir, Halldór Walter Stefánsson, Skarphéðinn G. Þórisson, Berglind Steina Ingvarsdóttir, Erlín Emma Jóhannsdóttir og Kristín Ágústsdóttir (2005). Gróðurfar, dýralíf og verndargildi á vegarstæðum í Hofsárdal og Vesturárdal. Unnið fyrir Vegagerðina. Náttúrustofa Austurlands, NA-050061.

Guðrún Áslaug Jónsdóttir, Halldór Walter Stefánsson og Kristín Ágústsdóttir (2004). Gróðurfar og dýralíf á áhrifasvæðum virkjunar í Fjarðará í Seyðisfirði. Unnið fyrir Íslenska Orkuvirkjun. Guðrún Áslaug Jónsdóttir og Kristín Ágústsdóttir (1999). Greinargerð um gróðurfar á vegarstæði frá Ytri Hlíðarhvammi að Merkigróf í Selárdal. Unnið fyrir Veiðifélag Selár. Náttúrustofa Austurlands, NA-15.Náttúrustofa Austurlands, NA-040060.

Guðrún Áslaug Jónsdóttir og Kristín Ágústsdóttir (2004). Gróðurfar í friðlandinu við Miklavatn í Skagafirði. Unnið fyrir Náttúrustofu Norðurlands vestra. Náttúrustofa Austurlands, NA-040059.
Kristín Ágústsdóttir (2004). Lykiltölur fyrir Austur-Hérað – tillögur. Unnið fyrir Austur-Hérað. Náttúrustofa Austurlands, NA-040057.

Kristín Ágústsdóttir (2004). Staðardagskrá 21. Stöðumat á Austur-Héraði. Náttúrustofa Austurlands, NA-040056.

Kristín Ágústsdóttir (2004). Byggingarár húsa á Fáskrúðsfirði. Unnið fyrir Veðurstofu Íslands. Náttúrustofa Austurlands, NA-040055.

Guðrún Áslaug Jónsdóttir, Skarphéðinn Guðmundur Þórisson og Kristín Ágústsdóttir (2003). Hólmanes og Hólmaháls, lífríki og verndargildi svæðisins. Unnið fyrir Vegagerðina. Náttúrustofa Austurlands, NA-030054.

Guðrún Áslaug Jónsdóttir og Kristín Ágústsdóttir (2003). Gróðurfar við veglínu frá Hofi að Steinkoti í Vatnsdal. Unnið fyrir Vegagerðina í samvinnu við Náttúrustofu Norðurlands vestra. Náttúrustofa Austurlands, NA-030052.

Kristín Ágústsdóttir (2001). Staðardagskrá 21 í Fjarðabyggð. 1. Útgáfa. Unnið fyrir Fjarðabyggð. Náttúrustofa Austurlands, NA-41.

Guðrún Áslaug Jónsdóttir, Kristín Ágústsdóttir og Sigurjón G. Rúnarsson (2001). Gróðurfar á vegarstæðum við Hauksstaði og Hvanná á Jökuldal. Unnið fyrir Vegagerðina. Náttúrustofa Austurlands, NA-39.

Kristín Ágústsdóttir (2001). Byggingarár húsa á Eskifirði. Unnið fyrir Veðurstofu Íslands. Náttúrustofa Austurlands, NA-37.

Guðrún Áslaug Jónsdóttir, Inga Dagmar Karlsdóttir og Kristín Ágústsdóttir (2001). Gróðurfar við Reykjanesbraut. Unnið fyrir Vegagerðina. Náttúrustofa Austurlands, NA-33a.
Kristín Ágústsdóttir (2001). Gróðurkort - Gróðurfar við Reykjanesbraut. Unnið fyrir Vegagerðina. Náttúrustofa Austurlands, NA-33b.

Guðrún Áslaug Jónsdóttir, Halldór Walter Stefánsson, Inga Dagmar Karlsdóttir, Kristín Ágústsdóttir, Skarphéðinn G. Þórisson (2001). Könnun á gróðri og dýralífi á vegarstæðum í Reyðarfirði og Fáskrúðsfirði vegna jarðganga. Unnið fyrir Vegagerðina á Austurlandi. Náttúrustofa Austurlands, NA-32.
Kristín Ágústsdóttir (2000). Áætlað umfang raskaðs skóglendis, votlendis og ræktaðs lands vegna framkvæmda við Fljótsdalslínur 3 og 4. Unnið fyrir Landsvirkjun. Náttúrustofa Austurlands, NA-30.

Guðrún Áslaug Jónsdóttir og Kristín Ágústsdóttir (2000). Könnun á lífríki fjörunnar í Innri Gleðivík. Unnið fyrir Siglingastofnun. Náttúrustofa Austurlands, NA-23.

Kristín Ágústsdóttir (2000). Gróðurkort af fjallinu ofan við Eskifjörð, frá Bleiksá að Mjóeyri. Unnið fyrir garðyrkjustjóra Fjarðabyggðar 1999-2000. Náttúrustofa Austurlands, NA-22.

Kristín Ágústsdóttir (2000). Staðardagskrá 21: Ástand umhverfismála í Fjarðabyggð. Unnið fyrir Fjarðabyggð. Náttúrustofa Austurlands, NA-21.

Guðrún Áslaug Jónsdóttir og Kristín Ágústsdóttir (2000). Gróðurfar á fyrirhuguðum vegarstæðum vegna vegabóta á Upphéraðsvegi í Fljótsdal. Unnið fyrir Vegagerðina á Austurlandi. Náttúrustofa Austurlands, NA-20.

Guðrún Áslaug Jónsdóttir og Kristín Ágústsdóttir (1999). Fljótsdalslínur 3 og 4. Gróðurfar við fyrirhuguð línustæði. Unnið fyrir Landsvirkjun. Náttúrustofa Austurlands, NA-18.

Guðrún Áslaug Jónsdóttir og Kristín Ágústsdóttir (1999). Gróðurathuganir á fyrirhuguðum vegarstæðum í Kinnarlandi í Vopnafirði. Unnið fyrir Vegagerðina á Austurlandi. Náttúrustofa Austurlands, NA-17.

Fyrirlestrar og veggspjöld.

Kristín Ágústsdóttir 2017. Náttúrustofa Austurlands rannsakar hreindýrin. 5. bekkur í Nesskóla, Neskaupstað 7. September 2017.

Kristín Ágústsdóttir og Skarphéðinn G. Þórisson 2017.  Hreindýrabetiarvist? - Hvað og hvar bíta hreindýr? Náttúrustofuþing 2017 á Fosshótel, Húsavík 6. apríl 2017.

Kristín Ágústsdóttir, Skarphéðinn G. Þórisson og Rán Þórarinsdóttir 2017. Reindeer in East Iceland. Shifting summer ranges and changes in calving areas around Snæfell. The effects of Kárahnjúkar hydroelectric project. Vistís 2017, á Hólum í Hjaltadal  28.-30. apríl 2017.

Kristín Ágústsdóttir 2016.  Náttúrustofur - öflugt tæki í náttúruvernd.  Kynning á ársfundi Umhverfisstofnunar, náttúruverndarnefnda sveitarfélaga og forstöðumanna náttúrustofa á Laxárbakka í Hvalfjarðarsveit 10. nóvember 2016.

Kristín Ágústsdóttir 2016. Náttúrustofa Austurlands og samstarf við norska vísindamenn Kynning hjá Rótarýklúbbnum í Neskaupstað á Hótel Hildibrand í Neskaupstað 12. október 2016

Kristín Ágústsdóttir 2016.  Náttúrustofur. Vel heppnuð byggðaaðgerð sem tryggir fjölbreytt störf fyrir ungt fólk á landsbyggðinni. Kynning á Byggðaráðstefnu í Frystiklefanum á Breiðdalsvík 15. september 2016.

Kristín Ágústsdóttir 2016.  Náttúrustofa Austur-lands. Vel heppnuð byggðaaðgerð sem tryggir fjölbreytt störf. Kynning á Aðalfundi Útgáfu-félagsins Glettings á Gistihúsinu Egilsstöðum, Egilsstöðum 31. maí 2016.

Kristín Ágústsdóttir 2016.  Niðurstöður eftirlits Umhverfisstofnunar hjá Alcoa Fjarðaráli  og umhverfisvöktunar í Reyðarfirði. Kynning á íbúafundi Umhverfisstofnunar í Safnaðar-heimilinu á Reyðarfirði 19. maí 2016.

Kristín Ágústsdóttir 2016.  Náttúrustofa Austurlands. Framlag til þekkingarsamfélags á Austurlandi. Kynning á málþingi Samtaka sveitarfélaga á Austurlandi um Þekkingar-samfélagið á Austurlandi í Egilsbúð, Neskaup-stað 31. mars 2016.

Kristín Ágústsdóttir. Moving mackerel and Icelandic Society. - from a thriving fishing village perspective.
Erindi flutt á vinnustofu um Arctic fish-fishers-fisheries: scientific and local knowledge convergence.
Haldin af Arctic Center og Arctic Climate Change Economy and Society dagana 17. og 18. febrúar
2015 í Rovaniemi í Finnlandi.

Kristín Ágústsdóttir. Geimveiðar. Erindi flutt á Tæknidegi Fjölskyldunnar á vegum Verkmenntaskóla
Austurlands og Austurbrúar 8. nóvember 2014 í Neskaupstað.

Kristín Ágústsdóttir, Ísland með nýju sniði. Veggspjald á Haustráðstefnu félags landfræðinga 15.
nóvember 2013 í Reykjavík.

Kristín Ágústsdóttir, Ísland með nýju sniði. Veggspjald á ráðstefnu LÍSU samtök um landupplýsingar á
Íslandi 30. október 2013 í Reykjavík

Kristín Ágústsdóttir, Kristinn Guðmundsson, Hafsteinn Guðfinnsson and Guðrún Marteinsdóttir.
Comparison of observed and remotely sensed chlorophyll in Icelandic waters. Veggspjald kynnt á
Líffræðiráðstefnunni dagana 8.-9. október 2013 í Reykjavík.

Kristín Ágústsdóttir, Kristinn Guðmundsson, Hafsteinn Guðfinnsson and Guðrún Marteinsdóttir.
Comparison of observed and remotely sensed chlorophyll in Icelandic waters. Veggspjald kynnt á
ráðstefnu árlegri vísindaráðstefnu hafrannsóknaráðsins - ICES Annual Science Conference dagana
23.-27. september 2013 í Reykjavík.

Kristín Ágústsdóttir. Geimveiðar. Er hægt að nota gervitunglagöng til að ákvarða líklega veiðistaði
makríls? Erindi flutt í fyrirlestrarröðinni Kvöldvaka í Kreml, hjá Austurbrú í Neskaupstað 20. ágúst 2013

 

Náttúrustofa Austurlands

  • Kt: 461094-2529
  • Sími: 477-1774
  • Netfang: na(hjá)na.is

Starfsstöð í Neskaupstað

Bakkavegi 5
740 Neskaupstaður

Starfsstöð á Egilsstöðum

Tjarnarbraut 39b
700 Egilsstaðir