Desember 2014

Nú er hættulegasti tími ársins fyrir hreindýrin í umferðinni (sjá frétt). Frá Mýrum og a.m.k að Djúpavogi eru margir smáhópar dreifðir og ganga þeir oft nærri þjóðveginum. Einnig eru hópar nærri þjóðvegi á Jökuldalsheiði og í Vopnafirði. Eins og fyrr þurfa vegfarendur að vera á verði frá Jökulsá á Breiðamerkursandi og norður í Þistilfjörð.

 

 

Síðast uppfært ( Mánudagur, 15 Desember 2014 09:43 )