Stunning Instagram Logo Vector Free Download 43 For New Logo with Instagram Logo Vector Free Download 1 1024x1024 fb40x40 unionjack

2018 Ester LogoNA PDF vefstr

logona314

Testosterón stjórnar vexti horna hjá hreintörfum

1Kynhormóninn testosterón stjórnar vaxtarferli horna hreintarfa. Hornavöxturinn miðar að því að þau séu fullþroskuð og hörnuð er fengitími hefst upp úr miðjum september. Í nóvember og desember fella síðan fullorðnir tarfar hornin og þeir elstu og stærstu fyrst.

Tarfarnir eru síðan kollóttir í fjóra mánuði en þá fara ný horn að vaxa. Á meðfylgjandi myndum má sjá nokkra tarfa úr 13 tarfa hópi á túninu við Bót í Fellum fast við þjóðveginn þann 10. nóvember sl. Þrír þeirra höfðu fellt horn sín og tveir annað hornið. Tveir tarfanna   voru hornbrotnir eftir átök fengitímans.

2
3
4
Ljósmyndir©Skarphéðinn Þórisson.

Náttúrustofa Austurlands

  • Kt: 461094-2529
  • Sími: 477-1774
  • Netfang: na(hjá)na.is

Starfsstöð í Neskaupstað

Bakkavegi 5
740 Neskaupstaður

Starfsstöð á Egilsstöðum

Tjarnarbraut 39b
700 Egilsstaðir