Stunning Instagram Logo Vector Free Download 43 For New Logo with Instagram Logo Vector Free Download 1 1024x1024 fb40x40 unionjack

2018 Ester LogoNA PDF vefstr

logona314

Fræðslufundur um ref og mink

fundarfolkLaugardaginn 22. október síðastliðin héldu Róbert Stefánsson forstöðumaður Náttúrustofu Vesturlands, Páll Hersteinsson prófessor við Háskóla Íslands og Aðalsteinn Aðalsteinsson bóndi og veiðimaður erindi um refi og minka í Kirkju-og menningarmiðstöðinni á Eskifirði. Erindi Páls fjallaði um uppruna íslenska refsins og aðlögun hans að aðstæðum á Íslandi, erindi Róberts fjallaði um líffræði minks og minkarannsóknir. Að lokum sagði Aðalsteinn refaveiðisögur.

Fyrilesturinn heppnaðist vel og mættu 24. Boðið var upp á kaffi og með því og spunnust miklar umræður í kringum fyrirlestrana.

Hér fyrir neðan eru myndir af fyrirlestrinum.

pallhersteinsson  robert_stefansson   adalsteinn_adalsteinsson

 

Ljósmyndari : Erlín E. Jóhannsdóttir

Náttúrustofa Austurlands

  • Kt: 461094-2529
  • Sími: 477-1774
  • Netfang: na(hjá)na.is

Starfsstöð í Neskaupstað

Bakkavegi 5
740 Neskaupstaður

Starfsstöð á Egilsstöðum

Tjarnarbraut 39b
700 Egilsstaðir