Stunning Instagram Logo Vector Free Download 43 For New Logo with Instagram Logo Vector Free Download 1 1024x1024 fb40x40 unionjack

2018 Ester LogoNA PDF vefstr

logona314

Svartþröstur (Turdus merula)

Sunnudaginn 1.nóvember sást svartþröstur (Turdus merula) í garði í Neskaupstað. Þetta var karlfugl en karlfuglarnir þekkjast frá kvenfuglunum á því að hann er einlitur svartur með gult nef en kvenfuglinn er dökkbrúnn. Hann sást innan um skógarþresti (Turdus iliacus).

Svartþrestir eru af þrastaætt og er hann einn algengasti fugl Evrópu sem verpur einnig í N-Afríku og Asíu. All mörg pör verpa nú árlega á Íslandi en auk þess flækjast þeir til landsins á haustin og dvelja hér vetrarlangt

Ekki náðust myndir af þrestinum en við bendum á vefinn fuglar.is . Smellið hér Til að sjá mynd.

Náttúrustofa Austurlands

  • Kt: 461094-2529
  • Sími: 477-1774
  • Netfang: na(hjá)na.is

Starfsstöð í Neskaupstað

Bakkavegi 5
740 Neskaupstaður

Starfsstöð á Egilsstöðum

Tjarnarbraut 39b
700 Egilsstaðir