Stunning Instagram Logo Vector Free Download 43 For New Logo with Instagram Logo Vector Free Download 1 1024x1024 fb40x40 unionjack

2018 Ester LogoNA PDF vefstr

logona314

Er örninn fálki ?


Nokkrar ábendingar hafa komið  inn á borð starfsfólks NA um að Haförn hafi sést við snjóflóðavarnargarðana í Neskaupstað síðastliðna helgi og einhverjar myndir náðust af fuglinum.
Kristín Ágústsdóttir  fór  af stað en fuglinn var þá á bak og burt. Eftir að hafa skoðað myndir sem náðust af fuglinum kom í ljós að örninn var nokkuð fálkalegur ásýndar og staðfesti Skarphéðinn G.Þórisson að þarna var á ferðinni fálki.

Þess má einnig geta að  fyrir rúmri viku síðan fékk starfsfólk NA ábendingu frá Eskifirði um stóran ránfugl í botni Eskifjarðar. Ekki náðust þó myndir af þeim fugli.

Starfsfólk NA hvetur fólk til að hafa samband sjái það sjaldgæfa fugla á ferð og myndir eru líka vel þegnar.

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Náttúrustofa Austurlands

  • Kt: 461094-2529
  • Sími: 477-1774
  • Netfang: na(hjá)na.is

Starfsstöð í Neskaupstað

Bakkavegi 5
740 Neskaupstaður

Starfsstöð á Egilsstöðum

Tjarnarbraut 39b
700 Egilsstaðir