Stunning Instagram Logo Vector Free Download 43 For New Logo with Instagram Logo Vector Free Download 1 1024x1024 fb40x40 unionjack

2018 Ester LogoNA PDF vefstr

logona314

Merktur kálfur við Hölkná

Merktur kálfurÞann 18. september var merktur kálfur rétt innan Kárahnjúkavegs við Hölkná. Ekki var tekið eftir honum á staðnum heldur uppgötvaðist hann á myndum sex vikum seinna. Hann var merktur neðan við Svartöldu utan Laugarár þann 17. maí. Ekki var fyllilega ljóst hvort kýrin tók hann í sátt eftir merkinguna og því gleðilegt að geta staðfest það.


Reyndar sá Einar Axelsson hann á Þorkelsmel í Fellaheiði þann 6. september. Upp úr miðjum september er fengitíminn hafinn hjá hreindýrunum og fylgja því með nokkrar myndir af óróleika tarfanna í hjörðinni sem kálfurinn fylgdi.
Merktur KálfurKálfur með móður sinni
Tarfar Tarfar

Náttúrustofa Austurlands

  • Kt: 461094-2529
  • Sími: 477-1774
  • Netfang: na(hjá)na.is

Starfsstöð í Neskaupstað

Bakkavegi 5
740 Neskaupstaður

Starfsstöð á Egilsstöðum

Tjarnarbraut 39b
700 Egilsstaðir