Stunning Instagram Logo Vector Free Download 43 For New Logo with Instagram Logo Vector Free Download 1 1024x1024 fb40x40 unionjack

2018 Ester LogoNA PDF vefstr

logona314

Lífsleikni - Náttúran í okkar nánasta umhverfi

Lífsleiknihópur úr Verkmenntaskóla AusturlandsStarfsfólk Náttúrustofu Austurlands í Neskaupstað hefur undanfarin haust farið með nemendur úr Verkmenntaskóla Austurlands í náttúruskoðunarferð í Hjallaskóg Er þetta hluti af kennslu í  Lífsleikni 103 og 203.
Markmiðið er að reyna að vekja hjá nemendum áhuga á náttúruskoðun og náttúrufari í þeirra nánasta umhverfi.
Farið var í gönguferð frá húsnæði Búlandsins í Neskaupstað og upp í skógrækt. Fengu nemendurnir það verkefni að skrifa hjá sér það sem þau sáu og upplifðu á leiðinni, t.d.  hvaða dýr og plöntur þau sáu, velta fyrir sér örnefnum, spá í liti og hljóð í umhverfinu og almennt í náttúruna.  Um 50 nemendur eru í þessum áföngum og var farið með þau í fjórum hópum.

Náttúrustofa Austurlands

  • Kt: 461094-2529
  • Sími: 477-1774
  • Netfang: na(hjá)na.is

Starfsstöð í Neskaupstað

Bakkavegi 5
740 Neskaupstaður

Starfsstöð á Egilsstöðum

Tjarnarbraut 39b
700 Egilsstaðir