Stunning Instagram Logo Vector Free Download 43 For New Logo with Instagram Logo Vector Free Download 1 1024x1024 fb40x40 unionjack

2018 Ester LogoNA PDF vefstr

logona314

Snæugla

SnæuglaÖrfáar snæuglur sjást á Íslandi á hverju ári en afskaplega sjaldgæft er að þær reyni varp hér. Aðal ástæða þess er að öllum líkindum skortur á heppilegri fæðu. Í sumar hefur frést af tveimur snæuglum á Austurlandi og fylgja hér með nokkrar myndir af annarri þeirra. Snæuglan er náttúrulega alfriðuð og þeir sem rekast á þennan sjaldgæfa fugl eru beðnir um að láta starfsmenn Náttúrustofunnar vita.

Snæuglan er sjaldgæfur varpfugl í Noregi. Til að afla ítarlegra upplýsinga um þær hafa Norðmenn hengt senditæki á nokkra fugla. Niðurstöður þess og fleira fróðlegt má finna á eftirfarandi heimasíðum.

Heimasíða NRK  og  á heimasíðu  Norsk Ornitologisk Forening

Snæugla  Snæugla  Snæugla 
Snæugla  Snæugla  Snæugla

Náttúrustofa Austurlands

  • Kt: 461094-2529
  • Sími: 477-1774
  • Netfang: na(hjá)na.is

Starfsstöð í Neskaupstað

Bakkavegi 5
740 Neskaupstaður

Starfsstöð á Egilsstöðum

Tjarnarbraut 39b
700 Egilsstaðir