Stunning Instagram Logo Vector Free Download 43 For New Logo with Instagram Logo Vector Free Download 1 1024x1024 fb40x40 unionjack

2018 Ester LogoNA PDF vefstr

logona314

Vetrargestir

Skrautygla (Phlogophora meticulosa), stjörnuygla (Eupsilia transversa) og reyrygla (Rhizedra lutosa), í Neskaupstað.Fyrri hluta vetrar 2014 flæktust til landsins ýmsir fljúgandi ferðalangar meðal annars til Austurlands þar sem þeir voru myndaðir og nokkrum var safnað. Samkvæmt Erling Ólafssyni skordýrafræðingi á Náttúrufræðistofnun Íslands var um að ræða frekar algengar tegundir í Evrópu en fátíða gesti hér á landi. Þrjár tegundir komu í gildru á Norðfirði og ein þeirra sást á Héraði. Þetta voru Skrautygla (Phogophora meticulosa), Stjörnuygla (Eupsilia transversa) og Reyrygla (Rhizedra lutosa), sem söfnuðust allar.

 

 

Stjörnuygla var mynduð lifandi á Héraði, sem er fágæt flækingstegund og aðeins sést í fáeinum tilvikum til þessa en áður sést á Norðfirði. Á Suðurlandi sáust þrjú eintök í haust.
Stjörnuyglan hefur verið kölluð þyrniygla og því er nafngiftin ekki komin á hreint, fræðiheitið er Eupsilia transversa en á ensku heitir hún Satellite og er þar vísað til blettanna sem eru eins og stjarna með tveimur tunglum. Hún liggur vetrardvalann sem fullorðin og kviknar aftur að vori til að verpa.

Stjörnuygla á HéraðiStjörnuygla á HéraðiStjörnuygla á Héraði
 

Náttúrustofa Austurlands

  • Kt: 461094-2529
  • Sími: 477-1774
  • Netfang: na(hjá)na.is

Starfsstöð í Neskaupstað

Bakkavegi 5
740 Neskaupstaður

Starfsstöð á Egilsstöðum

Tjarnarbraut 39b
700 Egilsstaðir