Stunning Instagram Logo Vector Free Download 43 For New Logo with Instagram Logo Vector Free Download 1 1024x1024 fb40x40 unionjack

2018 Ester LogoNA PDF vefstr

logona314

Sumarstarfsmaðurinn floginn á braut

IMG 1731. dagnyÞað er við hæfi að bjóða sumarstarfsmann Náttúrustofunnar, Dagnýju Ástu Rúnarsdóttur velkomna til starfa þegar hún hefur nú lokið sínum síðasta starfsdegi. Dagný Ásta sem  útskrifaðist í vor með B.Sc gráðu í líffræði hefur í sumar sinnt hinum ýmsu stöfum, en hún hefur einnig unnið nokkur undanfarin sumur í hlutastarfi. Í sumar hafði hún m.a. umsjón með Náttúrufræðiskóla Náttúrstofunnar í Neskaupstað, þá vann hún við að greina smádýr úr vötnum í víðsjá, safna ýmiss konar gróðursýnum í Reyðarfirði og í gagnagrunni um mófuglavöktun svo eitthvað sé eitt sé nefnt. Dagný Ásta heldur nú aftur til Reykjavíkur til meistaranáms í líffræði.   Við þökkum henni samveruna og vel unnin störf.  Á meðfylgjandi mynd er Dagný Ásta að svara spurningum áhugasamra krakka í Náttúrufræðiskóla.

Náttúrustofa Austurlands

  • Kt: 461094-2529
  • Sími: 477-1774
  • Netfang: na(hjá)na.is

Starfsstöð í Neskaupstað

Bakkavegi 5
740 Neskaupstaður

Starfsstöð á Egilsstöðum

Tjarnarbraut 39b
700 Egilsstaðir