Stunning Instagram Logo Vector Free Download 43 For New Logo with Instagram Logo Vector Free Download 1 1024x1024 fb40x40 unionjack

2018 Ester LogoNA PDF vefstr

logona314

Starfsfólk Náttúrustofu Austurlands

Tengiliður

Hlynur Ármannsson
Staða:
Náttúrufræðingur - hlynur@na.is
Heimilisfang:
Tjarnarbraut 39b
700 Egilsstöðum

hlynur[hjá]na.is
Sími:
4712813
Farsími:
8642618

Aðrar upplýsingar

Aðrar upplýsingar:

Menntun:
Kennsluréttindi til kennslu í grunn- og framhaldsskólum Háskólinn á Akureyri, 2011
Meistarapróf í fiskifræði, hluti námsins var tekin við Dalhousie Háskóla í Halifax, Kanada Háskóli
Íslands, 2007
BS-gráða frá Raunvísindadeild, Líffræðiskor af braut fiskifræði og skyldra greina. Háskóli Íslands, 2000
Stúdentspróf af eðlis- og náttúrufræðibraut. Menntaskólinn á Egilsstöðum, 1995
Önnur menntun og réttindi
Vottorð um lektorshæfni við Háskólann á Akureyri, Smáskipapróf, Slysavarnaskóli sjómanna,
Byssuleyfi-B-réttindi, Kafararéttindi og ýmis styttri námskeið

 

Starfsferill:
2019 - Náttúrustofa Austurlands, ágúst 2019. Sérfræðingur
2014 - 2019 Menntaskólinn á Egilsstöðum. Raungreinakennari, hluta tíma sem kennslustjóri náttúrufræðibrautar og trúnaðarmaður starfsmanna.
2001-2014 Hafrannsóknastofnun, Útibúið á Akureyri. 2001-2008 Rannsóknamaður 2001- 2008
Útibússtjóri og lektor við HA frá 2008 - 2014
2000 - 2001 Háskólinn að Hólum, Fiskeldisrannsóknir og þýðingaverkefni
2000 Hafrannsóknastofnun, Rannsóknamaður sumarvinna
1994 - 1999 Kambaröst SU-200, Fastráðin háseti frá 1995-1997 og sumarstarf með námi
Gunnarstindur hf.
1993 Sumarstarf við fiskvinnslu
1992 Ævar Ármannsson - smiður, Sumarstarf við byggingavinnu
1989 - 1991 Stöðvarhreppur, Sumarvinna við almenn verkamannstörf

Önnur Störf
Einnig hef ég gripið í ýmsa aðra vinnu s.s. dyravörslu, raflagnavinnu, hásetastörf á línu og
dragnótabátum, vörutalningar o.fl.

 

Greinar og skýrslur:

Homrum, E., Hansen, B., Jónsson, S. T., Michalsen, K., Burgos, J., Righton, D., Steingrund, P., Jakobsen, T., Mouritsen, R., Hátún, H., Armannsson, H., and Joensen, J. S. 2013.
Migration of saithe (Pollachius virens) in the Northeast Atlantic. ICES Journal of Marine Science
70: 782-792.

Hlynur Ármannsson og Sigurður Þór Jónsson. 2012.
Vertical migrations of saithe (Pollachius virens) in Icelandic waters as observed with data
torage tags. ICES Journal of Marine Science 69: 1372-1381.

Hlynur Ármannsson, Sigurður Þór Jónsson, John D. Neilson og Guðrún Marteinsdóttir. 2007.
Distribution and migration of saithe (Pollachius virens) around Iceland inferred from mark-recapture studies. ICES Journal of Marine Science 64: 1006-1016.

Önnur ritverk

Hlynur Ármannsson og Tómas Árnason. 2013.
Aflabrögð á sjóstangaveiðimótum við Ísland. Hafrannsóknir nr. 166: 49 bls.

Hlynur Ármannsson og Hreiðar Þór Valtýsson. 2012.
Eyjafjörður, sjór og sjávarlíf - Yfirlit rannsókna. Hafrannsóknir, nr. 165: 57 bls.

Hreiðar Þór Valtýsson og Hlynur Ármannsson 2012. Óvenjulegir fiskar í Eyjafirði, Stafnbúi, blað nema í auðlindadeild Háskólans á Akureyri: bls 20.

Jónína Þ. Jóhannsdóttir, Friðbjörn Möller, María Pétursdóttir, Hlynur Ármannsson, Kristinn Guðmundsson og Rannveig Björnsdóttir. 2012 Ræktun og nýting svifþörunga úr hafinu við Ísland. Skýrsla Matís 24-12: 32 bls.

Hreiðar Þór Valtýsson og Hlynur Ármannsson 2010. Makríll í Eyjafirði. Vikudagur, 14 (30): bls 7.

Hlynur Ármannsson og Hreiðar Þór Valtýsson 2008. Sjávarspendýr í Eyjafirði, farselir. Vikudagur, 12 (43): bls 16.

Hlynur Ármannsson og Hreiðar Þór Valtýsson 2008. Sjávarspendýr í Eyjafirði. Vikudagur, 12 (42): bls 12.

Hreiðar Þór Valtýsson og Hlynur Ármannsson 2008. Hvað eru andarnefjurnar að gera hér. Vikudagur, 12 (34): bls 12.

Hlynur Ármannsson og Sigurður Þór Jónsson 2008. Ufsi merktur með rafeindamerkjum - þrír merkingarstaðir bornir saman. Ægir, 101 (2): 10-13.

Hlynur Ármannsson, Sigurður Þór Jónsson og Guðrún Marteinsdóttir 2007. Útbreiðsla og göngur ufsa við Ísland. Ægir, 100 (8): 29-33.

Hlynur Ármannsson. 2007. Samanburður á lífssögu ufsa (Pollachius virens) við Ísland og Kanada. 45 eininga ritgerð til M.S. prófs við Háskóla Íslands.

Hjalti Karlsson, Hlynur Ármannsson, Hlynur Pétursson, Höskuldur Björnsson og Valur Bogason 2004. Fæðusöfnun sjómanna á fiskiskipum, Ægir 97 (11): 17-23

Hjalti Karlsson, Hlynur Ármannsson, Hlynur Pétursson, Höskuldur Björnsson, Jón Sólmundsson, Unnar Reynisson og Valur Bogason 2005. Fæða þorsks á Breiðarfjarðarsvæðinu, Ægir 98 (7): 12-13

 

Fyrirlestrar og veggspjöld:

Hlynur Ármannsson. 2012. Merkingar á sjávardýrum við Ísland. Fyrirlestur haldinn fyrir meðlimi Rotaryklúbbs Akureyrar á Hótel KEA, 14. September.

Hlynur Ármannsson. 2012. Cod and codfishes. Fyrirlestur haldinn á sumarnámskeiði á vegum Nordnatur á Ytri Vík í Eyjafirði 7. Ágúst.

Hlynur Ármannsson. 2012. Fish tagging, pros and cons. Fyrirlestur haldinn á sumarnámskeiði á vegum Nordnatur á Ytri Vík í Eyjafirði 7. Ágúst.

Hlynur Ármannsson og Jón Sólmundsson. 2012. Skarkoli á grunnslóð við Norðurland; Merkingar, vöxtur og áhrif friðunar. Veggspjald á ráðstefnu um nytjastofnar og náttúra á grunnsævi í Norræna Húsinu, 30. Mars.

Hlynur Ármannsson. 2010. Fish tagging, how should we interpret results? Fyrirlestur haldinn á sumarnámskeiði á vegum Nordnatur á Ytri Vík í Eyjafirði 10. Ágúst.

Hlynur Ármannsson og Sigurður Þór Jónsson. 2009. Tagging of saithe around Iceland. Fyrirlestur haldinn á Workshop on climate and ocean currents and their impact on the biology of Faroese waters, Thorshavn Faroe, 23 – 24 júní.

Hlynur Ármannsson, Sigurður Þór Jónsson, Guðrún Marteinsdóttir og John D. Neilson. 2009.
New and conventional mark-recapture techniques combined to provide comprehensive
information on the habitat preference and migrations of saithe/pollock (Pollachius virens) in
Icelandic waters. Veggspjald á ráðstefnu um rannsóknir á sjó og sjávarlífverum við Ísland á
Icelandair Hótel Loftleiðum, Reykjavík, 20. og 21. febrúar.

Hlynur Ármannsson. 2008. Ufsi við Ísland. Fyrirlestur haldinn fyrir nemendur í fiskifræði við Háskólann á Akureyri, 19.febrúar

Hlynur Ármannsson. 2008. Niðurstöður úr merkingum á ufsa við Ísland. Fyrirlestur haldinn á málstofu Hafrannsóknarstofnunarinnar í Reykjavík, 1. Febrúar.

Hreiðar Þór Valtýsson, Hlynur Ármannsson og Sævar Þór Ásgeirsson. 2007. Ýsueldi, áframeldi í Eyjafirði frá 2002. Veggspjald á þorskeldisráðstefnu á Grand Hótel, 29.-30. Nóvember.

Hlynur Ármannsson. 2007. Tags, tagging methods and interpretation of mark-recapture studies. Fyrirlestur haldinn á sumarnámskeiði á vegum Nordnatur á Ytri Vík í Eyjafirði 21. Ágúst.

Hlynur Ármannsson. 2007. Samanburður á lífssögu ufsa (Pollachius virens) við Ísland og Kanada. Meistaraprófsfyrirlestur við Háskóla Íslands haldinn í Öskju, Reykjavík, 25. Maí.

Hlynur Ármannsson og Sigurður Þór Jónsson. 2007. Merkingar á ufsa við Íslandsstrendur á árunum 2000-2004 og endurheimtur til loka ársins 2005. Erindi flutt á fundi með sjávarútvegsráðherra á Akureyri, 2.febrúar

Sigurður Þór Jónsson og Hlynur Ármannsson. 2006. Vertical migrations of saithe (Pollachius virens) in Icelandic waters: diel and seasonal differences, extent and duration of directed runs. Veggspjald (Q:20) á ársfundi Alþjóðahafrannsóknaráðsins (ICES), Maastricht, Hollandi, 18. - 23. September.

Hlynur Ármannsson, Sigurður Þór Jónsson, Guðrún Marteinsdóttir og John D. Neilson. 2006.
New and conventional mark-recapture techniques combined to provide comprehensive
nformation on the habitat preference and migrations of saithe/pollock (Pollachius virens) in
Icelandic waters. Veggspjald (Q:21) á ársfundi Alþjóðahafrannsóknaráðsins (ICES), Maastricht,
Hollandi, 18. - 23. september.

Hlynur Ármannsson, Sigurður Þór Jónsson, Guðrún Marteinsdóttir og John D. Neilson. 2006.
Recent investigation of pollock (Pollachius virens) movements and life history. Erindi flutt á
Biological Station, St. Andrews, Nova Scotia, Kanada 10. júlí.

Hlynur Ármannsson. 2005. Merkingar á ufsa við Íslandsstrendur á árunum 2000-2004. Erindi flutt á kynningarfundi um hafrannsóknir í Eyjafirði 23. Júní.

Sigurður Þór Jónsson og Hlynur Ármannsson. 2005. Vertical migration of saithe (Pollachius virens) on different time scales analyzed with respect to survey and commercial catchability. Veggspjald á ráðstefnunni „6th Conference on Fish Telemetry held in Europe” í Sesimbra, Portúgal, 5.–11. Júní.

Hlynur Ármannsson og Sigurður Þór Jónsson. 2005.
Migration patterns of pollock (Pollachius virens) on three different release sites around Iceland.
Erindi á ráðstefnunni „6th Conference on Fish Telemetry held in Europe” í Sesimbra, Portúgal,
5.–11. Júní.

Hlynur Ármannsson, Hreiðar Þór Valtýsson, Steingrímur Jónsson, Sigurður Jónsson, Gísli Víkingsson og Tryggvi Sveinsson. 2004. Einar í Nesi EA-49 -Rannsóknabátur útibús Hafrannsóknarstofnunarinnar á Akureyri. Veggspjald og ágrip Afmælisráðstefnu Líffræðifélagsins og Líffræðistofnunar Háskóla Íslands, Reykjavík 19-20 nóvember

Náttúrustofa Austurlands

  • Kt: 461094-2529
  • Sími: 477-1774
  • Netfang: na(hjá)na.is

Starfsstöð í Neskaupstað

Mýrargötu 10
740 Neskaupstaður

Starfsstöð á Egilsstöðum

Tjarnarbraut 39b
700 Egilsstaðir