Stunning Instagram Logo Vector Free Download 43 For New Logo with Instagram Logo Vector Free Download 1 1024x1024 fb40x40 unionjack

2018 Ester LogoNA PDF vefstr

logona314

Glókollur (Regulus regulus)

Glókollur er minnsta fuglategundin í Evrópu, er aðeins um 9 cm að lengd og vegur einungis 6-7 grömm sem er álíka og tíkall!

Glókollur var lengi vel einungis flækingsfugl á Íslandi en haustið 1995 hröktust óvenju margir einstaklingar til landsins og talið er að tegundin hafi orpið árlega á Íslandi síðan. Kjörlendi glókollsins eru fyrst og fremst barrskógar og þar gerir hann sér hreiður. Hann finnst meðal annars í Hallormsstaðaskógi, Þrastastaðaskógi í Grímsnesi, Skorradal og á nokkrum öðrum skógræktarsvæðum þar sem barrtré eru áberandi.

Glókollur er til á safninu. Getur þú fundið hann?

 

glokollur1

heimildir:
http://www.visindavefur.is/svar.php?id=3788  
http://fuglavernd.is/portfolio/glokollur/
http://www.visindavefur.is/svar.php?id=53511

Náttúrustofa Austurlands

  • Kt: 461094-2529
  • Sími: 477-1774
  • Netfang: na(hjá)na.is

Starfsstöð í Neskaupstað

Bakkavegi 5
740 Neskaupstaður

Starfsstöð á Egilsstöðum

Tjarnarbraut 39b
700 Egilsstaðir