Stjórn
Yfir Náttúrustofu Austurlands starfar þriggja manna stjórn sem skipuð er af rekstrarsveitarfélögunum Fjarðabyggð og Fljótsdalshéraði. Skipunartími stjórnar er á milli sveitarstjórnakosninga.
Líneik Anna Sævarsdóttir, Fáskrúðsfirði, sameiginlegur fulltrúi beggja sveitarfélaga
Gunnar Ólafsson, Neskaupstað, fulltrúi Fjarðabyggðar
Gunnar Jónsson, Egilsstöðum, fulltrúi Fljótsdalshéraðs.
Varamenn
Ingibjörg Þórðardóttir, Neskaupstað
Stefán Bogi Sveinsson, Fljótsdalshéraði