Laugardaginn 21. október bárust fréttir af Herfugli (Upupa epops) á Egilsstöðum. Herfuglar hafa heimkynni um Evrópu, Asíu og norður Afríku. Þeir eru með langann og mjóann gogg, áberandi kamb á höfðinu...
Í dag kveðjum við Fríðu í hinsta sinn. Fríða kom til starfa hjá Náttúrustofu Austurlands í september sl. og sinnti m.a. rannsóknum og vöktun hreindýra. Hún var í árlegri sumartalningu hreindýra þegar ...
Í dag fylgjum við kærum starfsfélaga Skarphéðni síðasta spölinn. Skarphéðinn kom í fast starf hjá Náttúrustofu Austurlands árið 2000, þegar stofnunin tók við vöktun hreindýra á Íslandi. Náttúrustofan ...
Líkt og greint hefur verið frá í fjölmiðlum varð hörmulegt flugslys í Sauðahlíðum norðaustan við Hornbrynju á sunnudag. Um borð í vélinni voru tveir farþegar, Fríða Jóhannesdóttir spendýrafræðingur ...
Hér má lesa samantekt Náttúrustofu Austurlands um fundarstaði nákuðungs (Nucella lapillus) við Austfirði, en síðasti fundur nú í lok júní í fjörunni utan við Skálanes.
Þann 25. maí tók Náttúrustofan þátt í fyrirlestraröð sem Skriðuklaustur, Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Austurlandi og fleiri stofnanir standa fyrir. Í þetta sinn fjallaði Guðrún Ó...
Mælibúnaðurinn sem var notaður. Kúpullinn (e. chamber) mælir flæði CO2 úr jarðvegi og mælirinn til hægri mælir raka og hita jarðvegs.
Sumarið 2022 fór af stað vöktunarverkefni á Austurlandi við mæl...
Í lok apríl fékk Náttúrustofan tilkynningu um Landsvölu á bæ í Norðfirði. Landsvala (Barn Swallow (Hirundo rustica)) er flækingsfugl á Íslandi og sést oftast á sumrin. Hún verpir í Evrópu, N...
Árlegur fugladagur Náttúrustofu Austurlands og Ferðafélags fjarðamanna var haldinn 29.apríl 2023. Fjaran var óvenju seint og var mæting við Leirurnar á Norðfirði kl 15:00 en við Leirurnar á Reyðarfirð...