Stunning Instagram Logo Vector Free Download 43 For New Logo with Instagram Logo Vector Free Download 1 1024x1024 fb40x40 unionjack

2018 Ester LogoNA PDF vefstr

logona314

Náttúrufræðinámskeið á Eskifirði

NáttúrufræðinámskeiðDagana 23.-27.  júní var haldið náttúrufræðinámskeið á Eskifirði. 
Fyrir námskeiðinu standa Ferðaþjónustan Mjóeyri,
Ferðafélag fjarðarbyggðar og Náttúrustofa Austurlands. 
Á námskeiðið mættu krakkar á aldrinum 6-10 ára sem gaman hafa
af allskonar náttúruskoðun.

 

 

 

 

 Farið var í hella- plöntu-, fugla- og fjöruskoðun auk þess sem gerð var úttekt á vatnalífi í Víkurvatni.  Áhuginn var mikill, ýmislegt var skráð til bókar og eða teiknað og sumu safnað og skoðað nánar undir víðsjá. Höfðu börn og kennarar hina mestu skemmtun af þessu námskeiði og verður það örugglega endurtekið að ári.

Náttúrufræðinámskeið Náttúrufræðinámskeið

Náttúrustofa Austurlands

  • Kt: 461094-2529
  • Sími: 477-1774
  • Netfang: na(hjá)na.is

Starfsstöð í Neskaupstað

Bakkavegi 5
740 Neskaupstaður

Starfsstöð á Egilsstöðum

Tjarnarbraut 39b
700 Egilsstaðir